Kyrrðarbæn – hvað er nú það?
Kyrrðarbæn alla miðvikudaga kl.17.30-18 Í asa nútímans finnast fáar næðisstundir til hvíldar og endurnæringar. Hverri manneskju er það þó mikilvægt til að halda jafnvægi og endurnýja orku. Stöðugt áreiti er ekki til þess fallið að [...]
Kyrrðarstund 6.september
Nú haustar að og vonandi fer allt að falla í eðlilegt horf eftir óvissu síðustu vikna og missera. Sunnudaginn 6. september kl. 20 verður kyrrðarstund í Sauðárkrókskirkju. Kirkjukórinn leiðir söng í fallegum sálmum. Verið velkomin [...]
Kirkjan er opin samkvæmt samkomulagi.