Messur

Almennar messur eru að jafnaði annan hvern sunnudag í Sauðárkrókskirkju. Yfir vetrartímann eru messurnar ýmist að degi eða kvöldi.

Í kirkjunum í Hvammsókn og Ketusókn er messað á stórhátíðum og einu sinni að sumri.

Sunnudagaskóli

Sunnudagskóli kl.11 alla sunnudaga yfir vetrarmánuðina.