Sunnudagaskóli

Sunnudagskóli kl.11 alla sunnudaga yfir vetrarmánuðina.

Stubbarnir 10-12 ára

Stubbarnir TTT starf kirkjunnar hefur verið starfrækt síðan 1998. Hópurinn er stór og fjörugur og er góður undirbúningur fyrir fermingarfræðsluna.

Fundir eru á fimmtudögum yfir vetrarmánuðina kl. 17:00-18:15

Fermingarfræðsla

Foreldramorgnar

Opið hús fyrir heimavinnandi foreldra með ung börn. Kaffi og spjall.

Heimsóknarvinir

Kirkjukórinn

Kirkjukór Sauðárkrókskikju leiðir söng í sunnudagshelgihaldi kirkjunnar auk tónleikahalds og annarra helgistunda.