Hvítasunnan, hátíð heilags anda
Á hvítasunnudag verða fermd 11 börn í tveimur athöfnum í kirkjunni okkar og eitt fermingarbarn fermist á Ríp á laugardegi fyrir hvítasunnu. Þó að slakað hafi verið á samkomutakmörkunum metum við aðstæður þannig að fermingarmessurnar [...]
Guðsþjónusta og aðalsafnaðarfundur 9. maí
Þann 9. maí verður messa kl.11. Kirkjukórinn syngur fallega sumarsálma undir stjórn Rögnvaldar organista. Sigríður Gunnarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.Aðalfundur safnaðarins verður svo haldinn í nokkuð beinu framhaldi og hefst kl.12.30 í safnaðarheimilinu. Á [...]
Kirkjan er opin samkvæmt samkomulagi.