Nú haustar að og vonandi fer allt að falla í eðlilegt horf eftir óvissu síðustu vikna og missera.

Sunnudaginn 6. september kl. 20 verður kyrrðarstund í Sauðárkrókskirkju. Kirkjukórinn leiðir söng í fallegum sálmum. Verið velkomin til kirkjunnar og gaman væri að sjá þig.

Mynd: Vilhjálmur Steingrímsson