Dagskráin í Sauðárkrókskirkju í janúar 2020

Messur:

19. janúar   Messa kl. 14

26. janúar   Kvöldmessa með Sillu & Fúsa kl. 2o

Safnaðarstarf og helgihald í miðri viku:

Mánudagar:

Slökun og bæn kl.17-17.30

Miðvikudagar:

Foreldramorgunn, opið hús fyrir foreldra ungra barna kl.10-12

Þriðjudagar:

Fermingarfræðsla kl.14-16 (byrjar 4.feb)

Fimmtudagar:

Krakkakórinn, kóræfingar fyrir 3. bekk og eldri, kl.16 (byrja 23.jan)

Stubbarnir, starf fyrir krakka í 5.-7.bekk, kl.17-18.15 (byrja 23.jan)