Næsta sunnudag þann 7. október verður messa fyrir alla fjölskylduna kl.11. Um undirleik sér Anna María Guðmundsdóttir og Sigríður Gunnarsdóttir leiðir stundina. Léttir söngvar, Biblíusaga og bænir. Eftir messuna verður boðið upp á léttan hádegisverð í safnaðarheimilinu. Verið velkomin!