Næstu fjóra miðvikudaga (15. mars-5. apríl) verður íhugunar- og bænastund kl.12.05-12.30 í Sauðárkrókskirkju. Orgeltónlist, einfaldir sálmar, lestrar úr ritiningunni og bænir. Tekið við bænaefnum á staðnum. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu á eftir. Góð stund í amstri dagsins. Verið velkomin!