Næsta sunnudag, 29. janúar verður sunnudagaskólinn á sínum stað kl.11. Frábær stund fyrir yngri börnin að fræðast um trúna, heyra Biblíusögur og læra að biðja. Sigga og Sr.Sigga sjá um stundina.

Kyrrðarstund að kvöldi sama dags, kl.20. Einföld stund án prédikunar. Tekið við fyrirbænum á staðnum og gengið að borði Drottins.

Verið hjartanlega velkomin til kirkjunnar!

Sóknarprestur