Næsta sunnudag, 28. ágúst verður messa á dvalarheimilinu Sauðárhæðum kl. 14. Félagar úr kirkjukórnum leiða sálmasöng, organisti Rögnvaldur Valbergsson og prestur sr. Sigríður Gunnarsdóttir.