Laugardaginn 2. apríl, kl.11 verða sex börn fermd í Sauðárkrókskirkju. Verið velkomin til kirkjunnar, nóg pláss fyrir alla!