Næsta sunnudag, þann 1. nóvember er Allra heilagra messa. Sunnudagaskólinn verður kl. 11, þar sem Fanney Rós og Sigrún Fossberg taka á móti ungum og eldri með bros á vör.

Messa kl. 14, kirkjukórinn leiðir söng, fermingarbörn lesa ritningarlestra. Kaffi og kleinur í safnaðarheimilinu á eftir.

Verið velkomin!