Á sunnudagin kemur, þann 13. september kl. 11 hefst sunnudagaskólinn að nýju eftir sumarfrí. Umsjón hafa Fanney Rós Konráðsdóttir og Sigrún Fossberg Arnardóttir og Rögnvaldur Valbergssonar leikur á píanónið.

Verið velkomin með yngri kynslóðina!

Hér má sjá myndband við nýtt sunnudagaskólalag, Í sjöunda himni: