Á sunnudaginn kemur 16. ágúst, verður kvöldmessa í Sauðárkrókskirkju, kl.20.

Kirkjukórinn syngur ljúfa sálma við undirleik Rögnvaldar Valbergssonar organista.

Fermingarbörn vorsins 2016 eru sérstaklega boðin velkomin ásamt forráðamönnum en starx að messu lokinni verður stutt kynning á fermingarferðalagi í Vatnaskóg, dagana 17.-21. ágúst.

Verið velkomin!

Sóknarprestur