Á aðalsafnaðarfundi, sem haldinn var 11. maí sl. gaf Björn Björnsson, ekki kost á sér til endurkjörs en Björn hefur ritað fundargerðir af mikilli trúmennsku s.l. áratug. Í stað Björns var kjörin Jóhanna Björnsdóttir og bjóðum við hana velkomna til starfa um leið og Birni eru þökkuð sín góðu störf.