Alla föstudaga fram að dymbilviku verða kyrrðar-og bænastundir í Sauðárkrókskirkju kl.12-12.20. Orgelleikur, þægilegir sálmar sungnir, ritningarlestrar og bænir. Tekið við bænaefnum á staðnum eða í tölvupósti sigridur.gunnarsdottir@kirkjan.is.
Súpa og brauð í safnaðarheimilinu á eftir.
Verið velkomin!