Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar er fyrsti sunnudagur í mars. Sunnudagaskólinn verður í sparifötum í tilefni af því, krakkar úr Tónlistarskóanum leika á hljóðfæri, Stubbar flytja bænir og fermingarbörn lsýna brúðuleikrit.

Verið velkomin yngri og eldri!