Senn er þetta kirkjuár á enda og næsta sunnudag sem er 30. nóvember er fyrsti sunnudagur í aðventu.

Sunnudagaskólinn verður kl.11 og hátíðarmessa kl.14. Kirkjukórinn leiðir sönginn og hátíðarsöngvar sr. Bjarna hljóma. Fermignarbörn lesa lestra. Kvenfélag Skarðshrepps mun eins og undanfarin ár bjóða kirkjugestum upp á kaffihlaðborð í safnaðarheimilinu eftir messu og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir þann mikla raustarskap.

Verið velkomin til kirkjunnar!