Á síðasta sunnudegi kirkjuársins bjóðum við upp á sunnudagaskóla kl.11 og til Taize-messu kl.20 í kirkjunni.

Kirkjan verður rökkvuð og lýst með kertum. Einfaldir og auðsungir sálmar, lestrar, bænir og altarisganga. Tekið við fyrirbænum á staðnum.

Verið hjartanlega velkomin!