Næsta sunnudag er allra heilagra messa. Þá minnumst við látinna ástvina.

Sunnudagaskóli kl. 11. Fanney Rós, Sylvía og Kolfinna taka vel á móti ykkur. Söngur, brúðuleikrit og gaman.

Messa kl.14.

Kirkjukórinn leiðir sálmasöng undir stjórn Rögnvaldar Valbergssonar. Fermingarbörn lesa lestra. Kaffi og kleinur í safnaðarheimilinu á eftir.

Verið velkomin til kirkjunnar.