Á morgun, 2. september, kl.10-12  verður fyrsti foreldramorgunn vetrarins. Mömmur og pabbar með ung börn eru boðin velkomin í safnaðarheimilið til að hittast og spjalla. Öðru hvoru fáum við góða gesti sem fræða um mál sem snúa að foreldrum og/eða ungbörnum.

Verið velkomin með krílin ykkar á þriðjudögum!