Að kvöldi sunnudagsins 27. júli verður messa kl.20 í kirkjunni. Kirkjukórinn syngur ljúfa kvöldsálma við undirleik Rögnvaldar Valbergssonar organista, prestur sr. Sigríður Gunnarsdóttir. Verið öll velkomin til kirkju á sumarkvöldi.