Hringt verður til messa kl.11 á þjóðhátíðardeginum þegar að við minnumst 70 ára afmælis lýðveldins. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Rögnvaldar Valbergssonar. Sr. Sigríður Gunnarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Verið velkomin til kirkjunnar á þessum hátíðisdegi.