Á uppstingingardag, þann 29. maí, er dagur aldraðra í kirkjunni. Í tilefni af því ætlar Sönghópur Félags eldri borgara að syngur í messu kl.11 í Sauðárkrókskirkju. Vígslubiskupinn á Hólum, sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir prédikar.  Sr. Sigríður Gunnarsdóttir þjónar fyrir altari, organisti er Rögnvaldur Valbergsson. Verið innilega velkomin til messu á uppstigningardegi!