Í ar eru liðin 400 ár frá fæðingu sálmaskáldsins Hallgríms Péturssonar. Víða um land er hefð fyrir að flytja Passíusálma Hallgríms á föstudaginn langa. Sóknarbörn úr Sauðárkrókssókn ætla að lesa alla sálmana 50 talsinsí kirkjunni okkar. Lesturinn hefst kl.13 og verður honum lokið síðdegis, í síðasta lagi kl.17. Fólki er velkomið að koma og hlusta eða taka þátt í lestrinum. Þeim sem vilja lesa er bent á að setja sig í samband við Selmu Hjörvarsdóttur í síma 893 4288 og fá úthlutað sálmi. Verið velkomin!