Næsta sunnudag, 16. febrúar er sunnudagaskóli að vanda  kl.11 og messa kl. 14. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Rögnvaldar Valbergssonar organista. Fermingarbörn lesa lestra. Kaffi og kleinur í safnaðarheimilinu á eftir.