Á þjóðhátíðardegi, 17.júní er helgistund í Sauðárkrókskirkju kl.11.

Kirkjukórinn syngur sálma sem hæfa deginum við undirleik Rögnvaldar Valbergssonar orgnista. Halla Rut Stefánsdóttir nýútskrifaður guðfræðingur (dóttir Stefáns R.Gíslasonar og Margrétar Guðbrandsdóttur) leiðir stundina og flytur hugleiðingu.

Verið velkomin til kirkjunnar á þessum hátíðisdegi!