Minni á vorferð Stubbanna í Vatnaskóg fyrstu helgina í maí. Börnin eru beðin að koma með skráningarblað á næsta fund (18.apríl) með leyfi frá foreldrum/forráðamönnum. Nánari upplýsingar um ferðina:

TTT-mót í Vatnaskógi 3.-5. maí

 Þátttakendur: Hvammstangi/Melstaður, Borðeyri, Skagaströnd, Hofsós, Sauðárkrókur, Stafholt.

 Tímasetningar: Brottför frá Sauðárkrókskirkju, föstudaginn 3. maí kl.14.30 og áætluð heimkoma kl. 18.00 sunnudaginn 5. maí.

 Æskilegur viðlegubúnaður:  Sæng og sængurföt/svefnpoki, snyrtidót s.s. til tann- og hársnyrtinga,  inni-/ útiföt, íþróttaskór f/íþróttahús, sunddót. 

Bannað að koma með:  Hljómflutningstæki með hátölurum, dvd spilarar, tölvur!

 Kostnaður:   8500 kr. Auk þess vasapeningur f/ sjoppustoppi.

Hagnýtar upplýsingar:  Í Vatnaskógi eru bátar, íþróttahús, íþróttasvæði, skógur, gönguleiðir, kassabílar og margt fleira.

Vináttukveðja, Sigríður Gunnarsdóttir vs.453 5930/ 862 8293  sigridur.gunnarsdottir@kirkjan.is