Sunnudagaskólinn verður á sínum stað 27. janúar, kl.11. Guðríður Helga og Fanney Rós hafa umsjón með honum og Rögnvaldur Valbergsson sér um undirleik. Sérstaklega eru boðin velkomin börn fædd árið 2007, þau fá gefins vandaða bók frá kirkjunni, Kata og Óli fara í kirkju. Gæðastund fyrir yngstu börnin og foreldra, ömmur og afa 🙂