Að kvöldi þriðja sunnudags í aðventu, 13.desember kl.20.30  verður aðventukvöld í Skagaseli, sem er fyrir báðar sóknirnar, Hvamms og Ketu. Sigfús Pétursson syngur einsöng við undirleik Rögnvaldar Valbergssonar. Ræðumaður kvöldins er Agnar H. Gunnarsson, guðfræðingur og oddviti í Akrahreppi. Á eftir bjóða Skagakonur upp á kaffi. Verið velkomin.