Á fyrsta sunnudegi í aðventu er venja að minnast vígslu kirkjunnar en í ár eru liðin 120 frá því að Sauðárkrókskirkja var vígð og tekin í notkun. Á þessum tímamótum verður hátíðarmessa kl.15, þar sem sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup á Hólum prédikar. Eftir messuna verður kveikt á nýrri flóðlýsingu sem mun lýsa upp kirkjuna. Kaffisamsæti í boði Kvenfélags Skarðshrepps í Ljósheimum að því loknu.

Sunnudagaskólinn verður á sínu stað kl.11 Guja og Fanney Rós eru komnar í jólaskap.

Verið hjartanlega velkomin til kirkjunnar