Prakkarar – (6-9 ára) verða á þriðjudögum kl.16.30-17.30.

Leikir, fræðsla og gaman. Umsjón hafa Guðríður Helga og aðstoðar leiðtogar.

Stubbar (10-12 ára) verða á fimmtudögum kl. 17-18.15.

Leikir, fræðsla, fjör og ferðalag í lok annarinnar. Umsjón hafa Guðríður Helga og aðstoðar leiðtogar.

Hvetjum alla krakka til að koma og taka þátt í skemmtilegu og uppbyggilegu starfi sem kostar ekkert:)

Verið velkomin!