Mánudagskvöldið 17.september kl.19.30 verður fyrsti kynningarfundur á 12 spora starfi sem er fyrirhugað að hefja í vetur. Hvetjum þau sem eru áhugasöm að kynna sér málið og koma á fund. Upplýsingar er að finna á www.viniribata.is  Verið velkomin:)