Á sunnudaginn komandi, 19.ágúst verður messa Dvalarheimilinu kl.14 og svo kvöldmessa í kirkjunni kl.20. Þar eru sérstaklega boðin velkomin fermingarbörn vorsins 2013 ásamt fjölskyldum sínum.

Að morgni mánudags (20. ágúst, kl.8.30) halda fermingarbörnin af stað í Vatnaskóg þar sem verður dvalið við leik og nám fram á föstudag (koma ca. kl.17).

Sóknarprestur