Föstudaginn 4. maí halda tæplega þrjátíu börn ásamt leiðtogum suður í Vatnaskóg á TTT mót. Þar verður stanslaust stuð ef að líkum lætur, þarna koma saman krakkar víðar að, frá Hofsósi, Hvammstanga, Skagaströnd og Borgarfirði. Brottför frá kirkjunni er kl.14.30 á föstudag og áætluð heimkoma um kl.18:00 á sunnudag.