Á uppstigningardag, 2. júní, sem er dagur aldraðra er messa kl.11.

Góðir gestir úr Sönghóp eldri borgara leiða sönginn við undirleik Jóhönnu Marínar. Kristín Árnadóttir djákni frá Borðeyri prédikar og Sigríður Gunnarsdóttir þjónar fyrir altari.

Verið velkomin til kirkjunnar!