Að morgni páskadags, 24.apríl er hátíðarmessa í Sauðárkrókskikju kl.8. Hátíðarsöngvar sungnir og upprisu Krists fagnað. Eftir messu býður sóknarnefnd til morgunverðar í safnaðarheimili.

Hátíðarmessa á Dvalarheimilinu kl.11

Á öðrum degi páska, 25. apríl, er messa í Hvammskirkju á Laxárdal, kl.14.

Verið velkomin til helgihaldins – gleðilega páska!