Næsta sunnudag 17. apríl sem er pálmasunnudagur eru tvær fermingarmessur í Sauðárkrókskirkju.

Fyrri hópurinn verður fermdur kl.11 og síðari kl.14.

Það er alltaf gleði og eftirvænting í kirkjunni með hverjum nýjum hópi fermingarbarna. Við óskum þeim og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn.