Næstkomandi sunnudag 13. mars, sem er fyrsti sunnudagur í föstu verður að vanda sunnudagaskóli kl.11. Umsjón hafa Guja, Ólöf og Rögnvaldur, mikill söngur og fræðsla.

Messa kl.14.

Kirkjukórinn leiðir söng og fermingarbörn lesa lestra. Eftir messuna verður boðið upp á kaffisopa og kleinur í safnaðarheimilinu.

Verið velkomin til messunnar!