Æskulýðsmessa verður í Sauðárkrókskirkju sunnudaginn 6. mars, sem er æskulýðsdaguri þjóðkirkjunnar.

Krakkar úr Stubbunum, 10-12 ára starfi kirkjunnar syngja og fermingarbörn flytja ritningarlestra.

Umsjón hafa Sigríður og Guja, Rögnvaldur verður við píanóið.

Verið velkomin!