Áður auglýst messa með heimsókn Siglfirðinga fellur niður. Af óviðráðanlegum ástæðum komast Siglfirðingarnir ekki að þessu sinni en bjóðum við þá velkomna á nýju ári.