Á þriðja sunnudegi í aðventu verður aðventukvöldi í Skagaseli á Skaga kl.20.

Á dagskránni er meðal annarrs Stefán Jökull Jónsson frá Miðhúsum sem mun syngja nokkur lög við undirleik Rögnvaldar Valbergssonar og kátar stelpur úr Árskóla flytja nýjasta jólalagið SMS eftir Guðmund Ragnarsson.

Kaffi að hætti Skagakvenna á eftir.

Verið velkomin!