Í upphafi aðventu er margt um að vera í prestakallinu.
Sunnudagaskóli kl.11, í umsjón Guju og Ólafar Rúnar.
Hátíðarmessa kl.14, kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Rögnvaldar Valbergssonar organista. Fermingarbörn lesa ritingarlestra. Heimsóknarvinir kirkjunnar og Rauða krossins sérstaklega boðnir velkomnir til messunnar. Á eftir býður Kvenfélag Skarðshrepps upp á kaffiveitingar í safnaðarheimlinu.
Messa kl.16 á Dvalarheimlinu Sauðárhæðum. Verið velkomin til helgihalsins.
Við bíðum komu frelsarans með eftirvæntingu – verið velkomin til kirkjunnar á aðventunni.