Þriðjudagsmorgnar eru foreldramorgnar í safnaðarheimilinu en þá er opið hús fyrir alla foreldra ungra barna milli 10-12. Næsta þriðjudag, 27. október, kemur Fanney Karlsdóttir sjúkraþjálfari og tala um hreyfiþroska barna kl.10.30.

Verið velkomin í safnarheimilið, alltaf heitt á könnunni!