Á hvítasunndag, 31.maí er hátíðarmessa kl.11
Kirkjukórinn leiðir söng og organisti er Rögnvaldur Valbergsson, sr. Sigríður Gunnarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Í messunni verða fermd síðustu fermingarbörn þessa vors í Sauðárkrókssókn en þau eru Einar Logi Þorvaldsson, Lydía Ýr Gunnarsdóttir og Marta Laufey Árdal.
Verið velkomin til kirkjunnar!