Sunnudagur 15.mars, þriðji sunnudagur í föstu

Sunnudagaskóli kl.11

Guðsþjónusta kl.14

Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Rögnvaldar Valbergssonar organista, fermingarbörn lesa ritningarlestra. Barn borið til skírnar í messunni. Boðið upp á kaffisopa og kleinur í safnaðarheimilinu á eftir.

Verið velkomin til helgihaldsins!