Næsta sunnudag verður fyrsta messa nýs árs, kl.14.
Eftir messu er boðið upp á molasopa í safnaðarheimilinu.
Sunnudagaskóli kl.11
Sunnudagakskólinn er byrjaður eftir jólafrí, nýjar bækur komnar í hús. Mikill söngur, biblíusaga, brúðurnar bregða á leik. Guðrún, Heiða og Þórdís stýra sunnudagaskólanum og Rögnvaldur er á píanóinu. Verið hjartanlega velkomin til kirkjunnar!