Gleðilega jólahátíð!

Á jóladegi eru tvær hátíðarmessur á Sauðárkróki.

Hátíðarmessa kl.14 Hátíðarsöngvarnir sungnir, Sigríður Gunnarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar; kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng, Pétur Pétursson sóknarnefndarmaður syngur einsöng, organisti Rögnvaldur Valbergsson, meðhjálpari Baldvin Kristjánsson.

Hátíðarmessa kl.15.30 á dvalarheimilinu á Sauðárhæðum´