Að vanda verður kyrrðar-og fyrirbænastund að kvöldi Þorláksmessu, kl.21. Svana Berglind Karlsdóttir syngur fallega jólasálma og kemur okkur í hátíðarskap. Rögnvaldur Valbergsson verður við orgelið og Sigríður Gunnarsdóttir leiðir stundina. Tekið verður við fyrirbænum á staðnum.

Verið velkomin til kirkjunnar