30. nóvember – Fyrsti sunnudagur í aðventu

Sunnudagaskóli kl.11

Hátíðarmessa kl.14

Hátíðarsöngvar séra Bjarna sungnir. Sr. Gísli Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir söng við undirleik Rögnvalds Valbergssonar. Kaffiveitingar í boði Kvenfélags Skarðshrepps að messu lokinni.

Undirbúum okkur fyrir komu jólanna og tökum þátt í helgihaldi safnaðarins á aðventunni.